Lítil börn munu elska að heyra gæludýrin lifna við þegar þau þrýsta á hnappana á síðunum í þessari fallega myndskreyttu bók. Dýrahljóð er skemmtileg hljóðbók fyrir þau yngstu. Skoðið gæludýrin og heyrið þau lifna við þegar þrýst er á hnappinn. Fallega myndskreytt með gæjugötum.