Vöruflokkur: Hljóð
Cloud b sérhæfir sig í að framleiða hlýleg tæki sem hjálpa börnum að sofa betur. Bangsarnir eru allir með spiladós og spila annað hvort 4 eða 8 hljóð. Hægt er að fjarlægja spiladósirnar og setja bangsann í þvottavél. Einnig eru sumir með það sem kallast smart sensor skynjara sem vaknar þegar barnið vaknar.