Nauðsynlegt þegar það þarf að fríska upp á flíkur sem voru fallega hvítar.
----------------------------------------------------------------
Leiðbeiningar
1. Væta fatnað áður en sett er í þvottavél.
2. Klippa ofan af poka.
3. Setja í þvottavél (ekki hella úr poka, setja hann ofan á fatnað).
4. Stilla vél á 60- 95 gráður (því hærri hiti því betri árangur), ekki setja þvottaefni með (ekki stilla á forþvott).
5. Þegar vélin er búin skal taka poka úr vél og þvo aftur, nú með þvottaefni á 40 gráðum.