Nýji dásamlegi Billy Bunny er með náttljós í maganum með 5 mismunandi stillanlegum ljósum. Hann spilar 4 róandi hljóð, hjartslátt, rigningu, "sssuuussshhh" og árniður og 4 vögguvísur. Þessi hljóð hafa mjög róandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn. Til viðbótar geta foreldrar tekið upp persónuleg skilaboð eða sungið uppáhalds vögguvísu barnsins. "Shake & Play" skynjar hreyfingu og endurræsir ljós og hljóð.
Hægt er að taka spiladósina og ljósið úr bangsanum og setja hann í þvottavélina.
Aftan á bangsanum er franskur rennilás svo að það sé auðvelt að festa hann á hluti, t.d. vöggu eða rúm.
Hentar börnum strax við fæðingu.