Sleep Sheep Smart Sensor
Sleep Sheep Smart Sensor
Sleep Sheep Smart Sensor

Sleep Sheep Smart Sensor

Framleiðandi
Cloud b
Verð
10.995 kr
Útslöluverð
10.995 kr
Skattur innifalinn

Sleep Sheep bangsinn inniheldur spiladós sem spilar 8 róandi hljóð, meðal annars hjartslátt, rigningu, öldur og hvalasöng. Þessi hljóð hafa mjög róandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn.

Smart Sensor virkar þannig að ef barnið fer að gráta þá vaknar bangsinn og byrjar að spila.

Hægt er að taka spiladósina úr bangsanum og setja hann í þvottavélina.

Aftan á bangsanum er franskur rennilás svo að það sé auðvelt að festa hann á hluti.

Spiladósin inniheldur 2 AA batterí og hægt er að stilla hana þannig að hún slökkvi á sér eftir 23 eða 45 mínútur.

Hentar börnum strax við fæðingu.